Fara í efni

Umsagnarbeiðni, Endurskoðun á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2025-2040

Málsnúmer 202506122

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 153. fundur - 16.06.2025

Fyrir liggur umsagnarbeiðni frá Sveitarfélaginu Hornafirði vegna kynningar á vinnslutillögu fyrir endurskoðun aðalskipulags 2025-2040. Gögn málsins eru aðgengileg í Skipulagsgátt undir málsnúmerinu 2023/11.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi gögn en óskar eftir því að gert verði ráð fyrir jarðgöngum undir Lónsheiði til samræmis við Aðalskipulags Múlaþings sem kynnt var nýlega.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?