Fara í efni

Hvetjum til sumarstarfa fyrir 16-17 ára ungmenni í sveitarfélögum

Málsnúmer 202506125

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 154. fundur - 23.06.2025

Fyrir liggur erindi frá aðgerðarhópi ríkislögreglustjóra vegna ofbeldis meðal og geng börnum, dags. 10. júní 2025. Með erindinu eru sveitarfélög hvött til að bjóða upp á sumarstörf fyrir 16-17 ára ungmenni, sérstaklega þau sem standa höllum fæti.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?