Fara í efni

Gönguleiðin að Fardagafossi

Málsnúmer 202506146

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 03.07.2025

Til umræðu er gönguleiðin að Fardagafossi og mögulegar endurbætur á aðstöðu.
Á fundinn undir þessum lið mætir Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur til við umhverfis- og framkvæmdaráð að sótt verði um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til að endurbæta gönguleið og aðstöðu við Fardagafoss. Jafnframt leggur heimastjórn til að öryggismál ferðamanna verði höfð að leiðarljósi.

Samtþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?