Fara í efni

Staða verkefna á Fljótsdalshéraði á umhverfis- og framkvæmdasviði

Málsnúmer 202506153

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 03.07.2025

Á fundinn undir þessum lið mætir Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri, og fer yfir helstu framkvæmdir á Fljótsdalshéraði á árinu sem er að líða.
Hugrún Hjálmarsdóttir fór yfir helstu framkvæmdir sem farið hefur verið í og fyrirhugaðar eru á Fljótsdalshéraði á árinu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?