Fara í efni

Staðfesting á landamerkjum, Hraunanes

Málsnúmer 202506158

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 153. fundur - 16.06.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur merkjalýsing vegna staðfestingar á landamerkjum landeignarinnar Skáli 1 (L232766) en jafnframt er óskað eftir breytingu á staðfangi sem verður Hraunanes.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn um breytingu á staðfangi og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?