Fara í efni

Beiðni um tilnefningar í svæðisráð um strandsvæðisskipulag fyrir Austfirði

Málsnúmer 202506186

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 157. fundur - 24.06.2025

Fyrir liggur beiðni dags. 05.06.2025 frá Félags-og húsnæðismálaráðuneytinu þar sem óskað er eftir sameiginlegri tilnefningu Fjarðabyggðar og Múlaþings í svæðisráð um strandsvæðisskipulag fyrir Austfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að skipa Ívar Karl Hafliðason sem aðalmann í svæðisráð um strandsvæðisskipulag fyrir Austfirði og Ásrúnu Mjöll Stefánsdóttur sem varamann. Sveitarstjóra falið að koma tilnefningunni til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?