Fara í efni

Hreystibraut við Egilsstaðaskóla

Málsnúmer 202506196

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 154. fundur - 23.06.2025

Fyrir liggur erindi frá Sigrúnu Blöndal, deildarstjóra 6.-10. bekkjar í Egilsstaðaskóla, þar sem kynntar eru hugmyndir frá starfsfólki og Foreldrafélagi Egilsstaðaskóla um uppsetningu hreystibrautar við skólann.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur vel í hugmyndir um uppsetningu hreystibrautar á umræddu svæði og hvetur foreldrafélagið til þess að sækja um styrk í samfélagssjóð heimastjórnar í tengslum við uppsetningu svæðisins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?