Fara í efni

Þakklætisvottur til tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar

Málsnúmer 202506200

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 157. fundur - 24.06.2025

Fyrir liggur minnisblað frá deildarstjóra menningarmála og fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði vegna 20 ára afmælis tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar á Borgarfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings óskar tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði til hamingju með tímamótin og samþykkir að veita Bræðslunni táknrænan þakklætisvott fyrir framlag sitt til menningarmála á Austurlandi með því að setja upp vegvísi við Bræðsluveg.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?