Fara í efni

Umsókn um framkvæmdaleyfi, Fráveita við Egilsstaðaflugvöll

Málsnúmer 202507073

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 157. fundur - 18.08.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur umsókn, dags. 15. júlí 2025, um framkvæmdaleyfi frá HEF veitum ehf. vegna tilfærslu á fráveitulögn milli Egilsstaðaflugvallar og Eyvindarár.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að heimila skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við fyrirhuguð áform. Leyfið verði skilyrt við að frágangur nýrrar lagnaleiðar miðist við að yfirborð henti sem göngustígur.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?