Fara í efni

Styrkvegaumsókn 2025

Málsnúmer 202508018

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 62. fundur - 12.08.2025

Lögð fram til kynnningar úthlutun úr styrkvegasjóði 2025
Heimastjórn vill benda á að þörf er á að laga vegi í Álftafirði og Hamarsfirði, þannig að þeir nýtist til smalamennsku og veiða. Hefð er fyrir því í fyrrum Djúpavogshreppi að fjármagn úr styrkvegasjóði sé nýtt til þess að halda vegum inn til dala nothæfum þannig að þeir þjóni hlutverki sínu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?