Fara í efni

Heimsókn í Safnahúsið á Egilsstöðum

Málsnúmer 202508043

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 61. fundur - 14.08.2025

Í upphafi fundar heimsækir heimastjórnin söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum.
Heimsókn heimastjórnar í Safnahúsið frestað til næsta fundar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 62. fundur - 04.09.2025

Fulltrúar heimastjórnar fóru í heimsókn í Safnahúsið á Egilsstöðum hvar eru til húsa Bókasafn Héraðsbúa, Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Minjasafn Austurlands.

Eftirfarandi bókun lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs þakkar starfsfólki safnanna í Safnahúsinu fyrir góðar móttökur og kynningu á starfsemi safnanna. Heimastjórn fagnar því að nú hyllir undir að byggt verði við Safnahúsið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?