Fara í efni

Ofanflóðavarnir, Neðri-Botnar, Verkhönnun og framkvæmd

Málsnúmer 202508060

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 157. fundur - 18.08.2025

Framkvæmda- og umhverfismálastjóri fer yfir stöðu verkefnisins.
Fyrir liggur opnunarskýrsla og tilkynning um val og töku tilboðs, eftir örútboð vegna verkhönnunar varnargarða, frá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir afgreiðslu Framkvæmdasýslunnar-Ríkiseigna á málinu og felur sveitarstjóra að undirrita samning fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?