Fara í efni

Ákall um uppbyggingu á aðstöðu við Neistavöll Djúpavogi

Málsnúmer 202508079

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 158. fundur - 25.08.2025

Fyrir liggur erindi, dags. 17. ágúst 2025, frá Ungmennafélaginu Neista varðandi uppbygginu á aðstöðu við Neistavöll á Djúpavogi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur formanni ráðsins að funda, ásamt framkvæmda- og umhverfismálastjóra og starfsmanni á fjölskyldusviði, með forsvarsaðilum Ungmennafélagsins Neista um framtíðaruppbyggingu við Neistavöll.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?