Fara í efni

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og Stórurð

Málsnúmer 202508148

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 62. fundur - 04.09.2025

Fyrir liggur til kynningar stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð, sem undirrituð var af ráðherra 19.8.2025.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?