Fara í efni

Færsla gönguleiðar í Loðmundarfirði

Málsnúmer 202508183

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 63. fundur - 09.10.2025

Fyrir liggur beiðni frá Árna Magnúsi Magnusson og Ferðamálahópi Borgarfjarðar, dagsett 03.10.2025, um tillögu að tilfærslu á gönguleið nr. 37 frá Neshálsi að Loðmundarfjarðarvegi á Víknaslóðum. Sveitarfélagi er ekki landeigandi á svæðinu en Ríkiseignir, sem landeigandi á jörðum sem gönguleiðin liggur um, hafa óskað eftir umsögn heimastjórnar um málið.
Heimastjórn gerir ekki athugasemdir við áformin fyrir sitt leyti enda sé full sátt við alla landeigendur og hagsmunaaðila þar um.

Samþykkt samhljóða án handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?