Fara í efni

Mál HJH ehf gegn Múlaþingi

Málsnúmer 202508185

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 164. fundur - 16.09.2025

Fyrir liggur erindi frá Hlyni Jónssyni lögfræðingi fyrir hönd HJH ehf. um kröfur á hendur sveitarfélaginu vegna Skjólvangs 2 og Lagarfells 4.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð hafnar kröfum sem settar eru fram á hendur sveitarfélaginu af hálfu HJH efh. og felur sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við minnisblað frá Jóni Jónssyni lögmanni um málið.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 167. fundur - 21.10.2025

Fyrir liggja til kynningar athugasemdir og andsvar frá HJH ehf. við svarbréfi og afgreiðslu byggðaráðs 17. september sl.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?