Fara í efni

Forvarnar- og viðbragðsáætlun vegna ógnandi hegðunar, ofbeldis, áreitni eða hótana í garð starfsfólks af hálfu þjónustuþega

Málsnúmer 202509015

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 164. fundur - 16.09.2025

Fyrir liggur til samþykktar forvarnar-og viðbragðsáætlun vegna ógnandi hegðunar, ofbeldis, áreitni eða hótana í garð starfsfólks af hálfu þjónustuþega.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi Forvarnar- og viðbragðsáætlun vegna ógnandi hegðunar, ofbeldis, áreitni eða hótana í garð starfsfólks af hálfu þjónustuþega.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?