Fara í efni

Laufið - Sjálfbærnistarf sveitarfélaga

Málsnúmer 202509082

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 167. fundur - 21.10.2025

Bjarki Pétursson starfsmaður Laufsins og Stefán Aspar verkefnastjóri umhverfismála komu inn á fundinn undir þessum lið og kynntu þær sjálfbærnislausnir sem Laufið býður upp á.
Áfram í vinnslu.

Byggðaráð Múlaþings - 169. fundur - 04.11.2025

Stefán Aspar verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið. Málið var áður á dagskrá byggðaráðs 21. október sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að gerður verði samningur við Laufið til sex mánaða til reynslu. Umhverfismálastjóra falið að ganga frá samningi við fyrirtækið.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Stefán Aspar Stefánsson - mæting: 09:40
Getum við bætt efni þessarar síðu?