Fara í efni

Erindi frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands er varðar 16.gr. laga nr. 55,1992

Málsnúmer 202509088

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 161. fundur - 22.09.2025

Lagt er fram til kynningar bréf frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands, dags. 10. september 2025. Þar er sveitarfélögum bent á áhrif 16. gr. laga nr. 55/1992, ef byggingar eru reistar á svæðum sem fyrirfram er vitað að séu sérstaklega viðkvæm fyrir náttúruhamförum sem falla undir bótaskyldu hjá NTÍ.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?