Fara í efni

Umsókn um styrk við ritun sögu hafnsækinnar starfsemi í Seyðisfirði

Málsnúmer 202509169

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 162. fundur - 29.09.2025

Fjármálastjóri, hafnarstjóri og staðgengill hafnarstjóra sitja fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur beiðni frá Sögufélagi Seyðisfjarðar, dags. 19. september 2025, um 18 milljóna kr. styrk vegna ritunar sögu hafnsækinnar starfsemi í Seyðisfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar erindið en getur því miður ekki orðið við styrkbeiðninni.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?