Fara í efni

Rekstrarstyrkur til Tækniminjasafns Austurlands 2026

Málsnúmer 202509188

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 166. fundur - 07.10.2025

Fyrir liggur beiðni frá Tækniminjasafni Austurlands um rekstrarstyrk fyrir árið 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að rekstrarstyrkur til Tækniminjasafns Austurlands fyrir árið 2026 verði áfram 13 milljónir króna sem rúmast innan samþykktrar rammaáætlunar sveitarfélagsins.
Deildarstjóra menningarmála falið að gera nýjan samning við safnið sem mun áfram gilda til eins árs.

Samþykkt samhlóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?