Fara í efni

Innsent erindi, bætt öryggi og aðgengi ferðamanna í Borgarfjarðarhöfn

Málsnúmer 202510133

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 166. fundur - 03.11.2025

Hafnarstjóri, staðgengill hafnarstjóra og yfirhafnarvörður sitja fundinn undir þessum lið.

Fyrir liggur erindi frá Magnúsi Þór Hallssyni, fyrir hönd Puffin Adventures ehf, um að bæta aðstöðu og öryggi við höfnina á Borgarfirði. Sérstaklega er óskað eftir því að hafa í huga sjófarendur, farþega skemmtiferðaskipa og gesti á vegum Puffin Adventures.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur hafnarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum og málið verður tekið fyrir að nýju.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?