Fara í efni

Fjárhagsáætlun æskulýðs- og íþróttamála 2026

Málsnúmer 202510158

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 144. fundur - 28.10.2025

Fyrir liggur fjárhagsáæltun æskulýðs- og íþróttamála fyrir árið 2026.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Áheyrnafulltrúi miðflokksins leggur fram eftirfarandi bókun:
Ég set stórt spurningamerki við stöðugildi við Héraðsþrek sem á samkvæmt samkeppnislögum að vera algerlega sér rekstrareining og að mínu mati óraunhæft að stöðugildi sé aðeins 0,2. Það gefur augaleið að það stenst enga skoðun að það gangi upp.
Ég fer fram á að stöðugildi Héraðsþreks verði endurskoðað og uppfært miða við raunþörf ef þarf. (ÞAG).
Getum við bætt efni þessarar síðu?