Fara í efni

Sjálfsmatskýrslur grunnskóla 2025

Málsnúmer 202510186

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 145. fundur - 04.11.2025

Fyrir liggja sjálfsmatskýrslur grunnskóla Múlaþings vegna skólaársins 2024-2025.
Fjölskylduráð þakkar skólastjórum Egilsstaðaskóla, Seyðisfjarðarskóla, Djúpavogsskóla og Brúarásskóla fyrir kynningu.
Ráðið lýsir ánægju sinni með það faglega starf sem þar kemur fram og þann metnað sem skólastjórar og starfsfólk sýna í sífelldri viðleitni til að efla skólastarf og bæta gæði náms og kennslu í grunnskólum Múlaþings.

Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð Múlaþings - 148. fundur - 02.12.2025

Fyrir liggur sjálfsmatskýrsla Fellaskóla vegna skólaársins 2024-2025.
Fjölskylduráð þakkar skólastjóra Fellaskóla fyrir kynninguna.
Ráðið vill ítreka ánægju sinni með það faglega starf sem fram kemur og þann metnað sem skólastjórar og starfsfólk sýna í sífelldri viðleitni til að efla skólastarf og bæta gæði náms og kennslu í grunnskólum Múlaþings.

Sjálfsmatsskýrslan er lögð fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?