Fara í efni

Reglur um úthlutun menningarstyrkja Múlaþings

Málsnúmer 202510203

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 169. fundur - 04.11.2025

Fyrir liggja tillögur að breytingum á reglum um menningarstyrki Múlaþings. Elsa Guðný Björgvinsdóttir deildarstjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að breytingum á reglum um menningarstyrki Múlaþings og felur skrifstofustjóra að koma breyttum reglum á framfæri á heimasíðu sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Elsa Guðný Björgvinsdóttir - mæting: 09:55
Getum við bætt efni þessarar síðu?