Fara í efni

Vátryggingaútboð Múlaþings 2026-2028

Málsnúmer 202511002

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 170. fundur - 18.11.2025

Fyrir liggur niðurstaða útboðs fyrir tryggingar Múlaþings og tengd fyrirtæki í samstæðureikningi Múlaþings.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að taka lægsta tilboði fyrir tryggingar Múlaþings og tengdra stofnana sem kom frá VÍS tryggingarfélagi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?