Fara í efni

Beiðni um endurskoðun á hámarksfjölda farþega á dag í Seyðisfjarðarhöfn

Málsnúmer 202511116

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 169. fundur - 01.12.2025

Hafnarstjóri, staðgengill hafnarstjóra og yfirhafnarvörður sitja fundinn undir þessum lið.

Fyrir liggur erindi frá Ólafi Erni Péturssyni fyrir hönd Skálanes ehf, dags. 12.10.2025. Þar er óskað eftir endurskoðun á hámarksfjölda farþega á dag í Seyðisfjarðarhöfn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð leggur til að hámarksfjöldi farþega á Seyðisfirði sé hækkaður úr 3500 í 4500 farþega á dag samhliða fjölgun afþreyingar utan við bæinn, dreifing farþega er orðin meiri.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?