Málsnúmer 202401135Vakta málsnúmer
Í upphafi dagskrárliðar nr 6. vakti Ásdís Hafrún Benediktsdóttir (ÁHB) máls á vanhæfi sínu undir málsliðum 6. og 7. ÁHB gerði grein fyrir vanhæfi sínu og bar JB upp tillögu til atkvæðagreiðslu. Vanhæfið var samþykkt samhljóða og vék ÁHB af fundi við umræðu og afgreiðslu málanna.
Fyrir liggur tillaga að nýju deiliskipulagi vegna Gilsárvirkjunar í Eiðaþinghá, dags. 27. nóvember 2025. Skipulagsáætlunin er unnin af EFLU fyrir hönd Orkusölunnar sem er framkvæmdaraðili.
Stefán Aspar Stefánsson, verkefnastjóri umhverfismála, situr fundinn undir liðum 4. og 5.
Rúnar Matthíasson, verkefnastjóri framkvæmdamála, situr fundinn undir liðum 12. og 13.
Vordís Svala Jónsdóttir, verkefnastjóri framkvæmdamála, situr fundinn undir lið 13.