Fara í efni

Umsagnarbeiðni um 229.mál, Verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög.

Málsnúmer 202511140

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 168. fundur - 24.11.2025

Fyrir fundinum liggur til umsagnar 229.mál um breytingar á verndar-og orkunýtingaráætlun og raforkulögum. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 25.nóvember nk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir athugasemd við skamman umsagnarfrest.
Málið er að öðru leyti lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?