Fara í efni

Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu af vegaskrá - Kleppjárnsstaðavegur

Málsnúmer 202511219

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 170. fundur - 15.12.2025

Lagt er fram til kynningar tilkynning frá Vegargerðinni. Vegagerðin er veghaldari þjóðvega og hefur það hlutverk skv. 7.gr. vegalaga nr. 80/2007, að halda vegaskrá sem er skrá yfir alla þjóðvegi.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?