Fara í efni

Tilkynning til hagsmunaaðila í tengslum við gat á sjókvíum

Málsnúmer 202511287

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 172. fundur - 02.12.2025

Fyrir liggja upplýsingar frá Kaldvík til hagsmunaaðila er varðar göt á kvíum sem mynduðust í Reyðarfirði og Berufirði nýverið.
Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 66. fundur - 03.12.2025

Fyrir liggja upplýsingar frá Kaldvík til hagsmunaaðila er varðar göt á kvíum sem mynduðust í Reyðarfirði og Berufirði nýverið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?