Fara í efni

Erindi vegna stækkunar á kirkjugarði Egilsstaða

Málsnúmer 202512093

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 171. fundur - 12.01.2026

Umhverfis- og framkvæmdaráði barst erindi frá Ágústi Arnórssyni, f.h. Egilsstaðakirkju, þar sem óskað er eftir því að kirkjugarðurinn sé stækkaður. Óskað eftir því að ráðið taki málið til umfjöllunar og afgreiðslu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið.
Ráðið vísar málinu til sviðsstjóra framkvæmda, til afgreiðslu og úrvinnslu í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?