Fara í efni

Samningur um menningarmiðstöðvar á Austurlandi 2026 - 2029

Málsnúmer 202512129

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 177. fundur - 27.01.2026

Fyrir liggur til kynningar samningur sem undirritaður var um síðustu áramót milli menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmiðstöðvar á Austurlandi. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2026 til 31. desember 2029.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?