Fara í efni

Skýrsla deildarstjóra menningarmála

Málsnúmer 202601054

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 176. fundur - 20.01.2026

Fyrir liggur samantekt deildarstjóra menningarmála um menningarstarf í Múlaþingi á árinu 2025 auk ársskýrslna menningarmiðstöðvanna Sláturhússins og Skaftfells.
Á fundinn undir þessum lið mætti Elsa Guðný Björgvinsdóttir, deildarstjóri menningarmála.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð þakkar Elsu Guðnýju fyrir góða kynningu. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?