Fara í efni

Gátlisti til að efla fjölbreytni í sveitarstjórnum

Málsnúmer 202601062

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 176. fundur - 20.01.2026

Fyrir liggur til kynningar gátlisti frá Jafnréttisstofu með hugmyndum um leiðir til að að styðja sveitarstjórnir í að auka fjölbreytni og dýpka skilning á mikilvægi ólíkra sjónarhorna við mótun sveitarstjórna.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?