Fara í efni

Samráðsgátt. Drög að nýrri reglugerð um strandveiðar

Málsnúmer 202601103

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 176. fundur - 20.01.2026

Innviðaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. S 5/2026, Drög að nýrri reglugerð um strandveiðar. Umsagnarfrestur er til og með 23.1. 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi umsögn byggðaráðs um drög að reglugerð um strandveiðar og felur sviðsstjóra stjórnsýslu að birta hana í Samráðsgátt.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?