Fara í efni

Boð um kaup á eignarhlut í Lyngási 12

Málsnúmer 202601117

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 177. fundur - 27.01.2026

Fyrir liggur tölvupóstur frá Reimari Ásgeirssyni, dagsettur 18. janúar 2026, þar sem sveitarfélaginu er boðið að kaupa hans eignahlut í Lyngási 12.
Í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?