Fara í efni

Þorrablót Egilsstaða 2026 beiðni um styrk

Málsnúmer 202601144

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 151. fundur - 27.01.2026

Fyrir liggur erindi, dagsett 16. janúar 2026, frá Sigurði Álfgeiri Siguðrssyni og Elínu Rán Björnsdóttur, formanna þorrablótsnefndar Egilsstaða 2026. Í erindinu óska þau eftir niðurfellingu gjalda, nú í ár og framvegis, sem falla á þorrablótsnefndir Egilsstaða vegna húsaleigu.
Fjölskylduráð þakkar formönnum þorrablótsnefnd Egilsstaða fyrir erindið en hafnar því og er starfsmanni falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?