Fara í efni

Ósk um að viðbótarfjármagn til Sólarinnar

Málsnúmer 202601166

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 151. fundur - 27.01.2026

Fyrir liggur erindi, dagsett 13. janúar 2026, frá Öglu Þorsteinsdóttur, deildarstjóra frístunda barna, þar sem óskað er eftir viðbótarfjármagni til rekstrarleigu á bifreið fyrir frístundaheimilið Sólina.
Fjölskylduráð samþykkir erindið enda er mikilvægt að börn sem sækja Sólina hafi sem best tækifæri til að nýta sér þjónustu í nærumhverfi sínu. Sviðstjóra mennta og lýðheilsu er falið að koma málinu í viðeigandi farveg.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?