Fara í efni

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 53

Málsnúmer 2204010F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 23. fundur - 11.05.2022

Til máls tóku: Þröstur Jónsson og Berglind Harpa Svavarsdóttir

Lagt fram til kynningar.

þröstur Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun við 3.lið; Aðalskipulagsbreyting Egilsstaðir,íþróttasvæði(202109040):

Í ljósi umræða á fundi sem félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði boðaði til með frambjóðendum til sveitastjórnar Múlaþings og fleirum þann 28 apríl 2022, þar sem vel var tekið í málamiðlunar-hugmynd er varðar uppbyggingu íbúða fyrir eldri borgara sem rekst á við þá aðalskipulagsbreytingu sem nú er í vinnslu vegna íþróttasvæðis sem teygir sig allt að norður-enda Dyngju, tel ég rétt að tekið verði upp samtal við eldri borgara og íþróttafélagið Hött, um þá tillögu til sátta.
Getum við bætt efni þessarar síðu?