Fara í efni

Samráðshópur Múlaþings um málefni fatlaðs fólks

1. fundur 07. september 2021 kl. 14:30 - 15:30 í Samfélagssmiðjunni
Nefndarmenn
  • Fanney Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir aðalmaður
  • Stefán Bogi Sveinsson aðalmaður
  • Matthías Þór Sverrisson aðalmaður
  • María Sverrisdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðbjörg Gunnarsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Helga Þórarinsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Guðbjörg Gunnarsdóttir verkefnastjóri í búsetu

1.Hlutverk og kosning í embætti samráðshóps um málefni fatlaðs fólks

Málsnúmer 202108042Vakta málsnúmer

Gengið var til kosninga, tillaga um að Fanney Sigurðardóttir verði formaður Samráðshópsins og Arnar Á Klemensson varaformaður, þetta var samþykkt samhljóða.

Umræða innan hópsins um hlutverk og starfið framundan.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?