
Framhaldsskólar Múlaþings eru tveir; Menntaskólinn á Egilsstöðum og Hallormsstaðaskóli.
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntaskólinn á Egilsstöðum býður upp á nám á framhaldsskóla-, starfs-, lista- og bóknámsbrautum til stúdentsprófs eftir áfanga- og fjölbrautakerfi. Einnig er boðið upp á nám við listnámsbraut. Við skólann er heimavist og mötuneyti.
v/Tjarnarbraut
700 Egilsstaðir
Sími: 471-2500
Netfang: skrifstofa@me.is
Heimasíða Menntaskólans á Egilsstöðum
Hallormsstaðaskóli
Hallormsstaðaskóla er boðið upp á nám í sjálfbærni og sköpun með áherslu á hráefni úr nærumhverfinu á sviði matarfræði og textíls. Skólinn á 90 ára sögu og er staðsettur í Hallormsstaðaskógi. Skólinn er 27 km frá Egilsstöðum þar sem hægt er að sækja alla þjónustu.
Hallormsstað
701 Egilsstaðir
Sími: 471 1761
Netfang: hskolinn@hskolinn.is
Heimasíða Hallormsstaðaskóla