Fara í efni

Háskólanám og símenntun

Austurbrú er sjálfseignarstofnun sem rekur meðal annars fræðslusvið sem ætlað er til að mæta símenntunarþörf íbúa Austurlands og veita aðstöðu fyrir háskólanema til náms.  Starfsstöðvar Austurbrúar eru á Egilsstöðum, Djúpavogi, Seyðisfirði, Neskaupstað, Reyðarfirði og Vopnafirði. Nánari upplýsingar um möguleika til háskólanáms og símenntunar í sveitarfélaginu má nálgast hjá Austurbrú

Síðast uppfært 27. apríl 2021
Getum við bætt efni þessarar síðu?