Fara í efni

LungA skólinn

LungA skólinn er tilraunakenndur listaskóli, stofnaður árið 2013. Boðið er upp á tvær 12 vikna annir á ári.

Nám í skólanum þýðir að þú ert umkringdur list og listamönnum og tekur þátt í samræðum um listsköpun. Listræn skilningur er þjálfaður og ræktaður ásamt almennri færni, næmni og hæfni. Við leggjum okkur fram um að gefa nemendum okkar kost á tilraunakenndri menntun, rannsóknum og reynslu, sem veganesti þeirra fyrir framtíðarmenntun, störf og til lífsins almennt.

LungA skólinn er alþjóðlegur skóli með nemendum allstaðar að úr heiminum og á ýmsum aldri.

LungA skólinn
Austurvegur 4
Sími : 786 3402 
Netfang school@lunga.is
Vefsíða LungA skólans
Skólastjóri er Björt Sigfinnsdóttir

Síðast uppfært 27. apríl 2021
Getum við bætt efni þessarar síðu?