Fara í efni

Þjónustumiðstöðvar Múlaþings

Framkvæmda- og umhverfismálastjóri ásamt starfsmönnum þjónustumiðstöðvar á hverjum stað, bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem snýr að sveitarfélaginu vegna gatna og gangstíga.

Helstu verkefni þjónustumiðstöðva á þessu sviði eru:

  • Snjómokstur, hálkueyðing og hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga.
  • Fyrirbyggjandi aðgerðir vegna kraps og vatnsaga.
  • Aðrar aðgerðir til að tryggja örugga umferð gangandi vegfarenda og ökumanna eins og unnt er.
  • Viðhald gatna, stíga og gangstétta.
  • Heflun og ofaníburður malargatna.
  • Viðhald og viðgerðir á bundnu slitlagi.
  • Viðgerðir og endurnýjun gangstétta og stíga.
  • Rekstur og viðhald umferðamerkinga, þar með talið yfirborðsmerkingar gatna, götumerkja og fleira.

Umhirða opinna svæða sveitarfélagsins er einnig í umsjá þjónustumiðstöðva og yfir sumartímann kemur starfsfólk vinnuskólans að því verkefni.

Garðyrkjustjóri Múlaþings hefur aðsetur í þjónustumiðstöð á Egilsstöðum. Hann hefur netfangið jon.arnarson@mulathing.is. Einnig er hægt að ná í hann í síma 854-2428.

Þjónustumiðstöð Djúpavogi

Víkurlandi 6
Sími: 4 708 744

Sigurbjörn: 864 4911
Gísli Hjörvar: 864 0644
Magnús: 864 0334
ahaldahus.djupivogur@mulathing.is

Þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraði

Tjarnarási 9
GSM: 864 4979
ahaldahus.egilsstadir@mulathing.is

Þjónustumiðstöð Seyðisfirði

Ránargata 2
Sími : 4 702 350
ahaldahus.seydisfirdi@mulathing.is

Þjónustumiðstöð Borgarfjarðar eystri

Sími: 4 700 772
bjorn.skulason@mulathing.is

Gjaldskrá Þjónustumiðstöðva Múlaþings

Síðast uppfært 12. janúar 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?