Fara í efni

Götur, stígar og umferðaröryggi

Skipulags- og byggingarfulltrúi ásamt starfsfólki þjónustumiðstöðva bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem snýr að sveitarfélaginu vegna gatna og stíga. 

Starfsmenn þjónustumiðstöðva sinna eða hafa eftirlit með allri gatnahreinsun, snjóhreinsun og umhirðu innan sveitarfélagsins.

Margvísleg samskipti við almenning vegna þjónustubeiðna og aðstoðar veita starfsmenn þjónustumiðstöðva eftir því sem aðstæður leyfa.

Síðast uppfært 16. október 2020
Getum við bætt efni þessarar síðu?