Fara í efni

Snjóhreinsun

Skipulags- og byggingarfulltrúi ásamt starfsmönnum þjónustumiðstöðva bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem snýr að sveitarfélaginu vegna snjómoksturs á götum og stígum. Þjónusta við stofnanir sveitarfélagsins eru unnin eftir því sem tök leyfa. Margvísleg samskipti við almenning vegna þjónustubeiðna og aðstoðar veita starfsmenn þjónustumiðstöðva eftir því sem aðstæður leyfa.

Nánari upplýsingar um snjómokstur

Snjóhreinsun á Egilsstöðum. Hafið samband við Þjónustumiðstöð vegna snjómoksturs í dreifbýli.

Snjóhreinsun á gangstéttum Egilsstaða

Snjóhreinsun í Fellabæ

Snjóhreinsun á Seyðisfirði

Síðast uppfært 25. janúar 2021
Var efnið á síðunni hjálplegt?