Fara í efni

Sorphirða

Í Múlaþingi er á flestum stöðum þriggja tunnu sorphirðukerfi.

Í þéttbýli fær hvert heimili afhentar þrjár tunnur; eina gráa fyrir almennan úrgang, aðra græna fyrir flokkaðan úrgang og eina brúna fyrir lífrænan úrgang.

Í dreifbýli sveitarfélagsins fá íbúar eina tunnu fyrir endurvinnsluhráefni, eina undir almennan úrgang og moltugerðarílát fyrir lífrænan úrgang. 

Sorphirðudagatöl

Sorphirða á Djúpavogi, Seyðisfirði og í þéttbýli á Fljótsdalshéraði

Sorphirða í dreifbýli á Fljótsdalshéraði

Gjaldskrá

Meðhöndlun og förgun sorps/úrgangs í Múlaþingi

Opnunartími móttökustöðva :

Egilsstaðir, Tjarnarás 9

Virka daga frá klukkan 9:00 - 17:00 og laugardaga frá klukkan 10:00 - 14:00.

Frá 1. maí til 1. september er opið á sunnudögum frá klukkan 12:00 - 14:00.

Flösku- og dósamóttaka er hjá Landflutningum Kaupvangi 25.

-----------------------------------------------------------------------------------

Seyðisfjörður

Virka daga frá klukkan 13:00 til 17:00 og laugardaga frá klukkan 13:00 til 16:00. Lokað á sunnudögum.

Flösku- og dósamóttakan er opin frá klukkan 15:00-17:00 fyrsta og þriðja fimmtudag í hverjum mánuði. 

-----------------------------------------------------------------------------------

Borgarfjörður eystri, Áhaldahúsið á Heiðinni

Alla virka daga frá klukkan 8:00 - 16:00.

-----------------------------------------------------------------------------------

Djúpivogur, Háaurar

Þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13:30 - 16:30. Laugardaga frá klukkan 13:30 - 15:30. Lokað á sunnudögum.

 

Handbækur og nánari upplýsingar

Græna tunnan - upplýsingar

Brúna tunnan - upplýsingar

Klippikort, bæklingur

Síðast uppfært 21. janúar 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?