Fara í efni

Viðtalstímar hjá verkefnastjóra menningarmála frestað

Ljósmynd Jessica Auer.
Ljósmynd Jessica Auer.

Viðtalstímar með verkefnastjóra menningarmála sem áttu að vera í dag 23. febrúar í Geysi á Djúpavogi (sjá frétt) hefur verið frestað til miðvikudagsins 2. mars kl. 14:00 – 15:00.

Hægt er að panta tíma hjá heiddis.gudmundsdottir@mulathing.is eða mæta á staðinn.

Verkefnastjóri menningarmála er í samstarfi við ýmsa aðila innan menningargeirans í sveitafélaginu bæði einstaklinga og stofnanir. Hún getur veitt ráðgjöf varðandi menningarstarf og viðburði.


Getum við bætt efni þessarar síðu?