03.02.2023
kl. 15:06
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum tekur Múlaþing í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 40 flóttamönnum á árinu.
Lesa
03.02.2023
kl. 14:33
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 33 verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2023 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
03.02.2023
kl. 10:50
Á portsofmulathing.is má finna allar helstu upplýsingar um skipakomur, gjaldskrár og aðstæður á hafnarsvæðum.
Lesa
02.02.2023
kl. 10:43
Laus eru til umsóknar fjöldamörg spennandi sumarstörf hjá Múlaþingi. Störfin eru af ýmsu tagi og henta til dæmis skólafólki og öðrum sem hafa áhuga á því að spreyta sig á nýjum vettvangi.
Lesa
31.01.2023
kl. 12:03
Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í rekstur félagsheimilisins Herðubreiðar, Austurvegi 4, Seyðisfirði. Rekstraraðili skal standa fyrir fjölbreyttu menningarstarfi, félagsstarfi, salarleigu og rekstri bíóhúss í húsinu samkvæmt skilgreiningu í útboðsgögnum.
Lesa
27.01.2023
kl. 10:52
Múlaþing er ríkt af skapandi og drífandi fólki sem sýnir sig í gæðum og fjölbreytni umsókna. Meðal verkefna sem eru styrkt eru fjöldi tónleika sem spanna nánast alla flóruna, myndlistarverkefni, námskeiðahald, listsýningar, bókaútgáfur, leiksýningar og sirkus.
Lesa
25.01.2023
kl. 14:00
Barnaleikritið Hollvættir á heiðinni verður sett upp í Sláturhúsinu í haust.
Lesa
25.01.2023
kl. 12:09
Álagningu fasteignagjalda í Múlaþingi er nú lokið og ættu kröfur vegna 1. gjalddaga að birtast í heimabanka greiðenda.
Lesa
20.01.2023
kl. 11:37
Austurbrú opnaði nýverið vef þar sem kortlagt er húsnæði í landshlutanum sem hentar vel fyrir fólk í óstaðbundnum störfum.
Lesa
19.01.2023
kl. 11:16
Múlaþing auglýsir eftir samstarfsaðilum vegna uppbyggingar á Faktorshúsinu á Djúpavogi.
Lesa